Fréttir

Aðalfundur 2018 - fundarboð

27.1.2018

Fundarstaður:  Fundarsalurinn á 3. Hæð að Borgartúni 6, Reykjavík

Tímasetning: 9. mars 2018, kl. 16:20-18:00

Dagskrá:

a)  Skýrsla stjórnar
b)  Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og bornir undir fundinn
c)  Fjárhagsáætlun stjórnar kynnt og ákvörðun félagsgjalds
d)  Umræður um skýrslur fastra nefnda

e) Lagabreytingar 

f)  Kosning

            - fulltrúa í stjórn
            - fulltrúa í fastar nefndir
            - fulltrúa í félagasamtök sem IÞÍ á aðild að
            - tveggja skoðunarmanna reikninga
g)  - Skipan stjórnar í fræðslusjóðs tilkynnt

     - Skipan stjórnar í siðanefndar  tilkynnt 

     -Skipan stjórnar fræðilegrar ritnefndar tilkynnt

h) Önnur mál

Aðalfundargögnin verða á heimasíðu IÞÍ á innri vef jafnskjótt og þau berast.