Fréttir

Alþjóðadagur iðjuþjálfa málþing

25.10.2017

Fræðslu- og kynningarnefnd Iðjuþjálfafélags Íslands stendur fyrir málþingi á alþjóðadegi iðjuþjálfa þann 27. október næstkomandi.
Markmiðið er að draga fram í dagsljósið þau flottu verkefni sem iðjuþjálfar á Íslandi eru að vinna að en þemað hjá WFOT í tengslum við alþjóðadaginn í ár er: "Inform, Inspire, Influence".

Dagskrá málþings:
Kl. 13:00 – Setning málþings.
Kl. 13:10 - Helga Magnea Þorbjarnardóttir: Mömmuleikni
Kl. 14:00 - Berglind Indriðadóttir: Farsæl öldrun – Þekkingarmiðstöð um öldrunarmál
...
Stutt pása 
Kl. 15:00 - Gunnhildur Gísladóttir: Vinnís - Vinnuvistfræðifélag Íslands
Kl. 16:00 - Léttar veitingar í boði Iðjuþjálfafélags Íslands
Kl. 17:00 - Málþingi slitið.

Mjög mikilvægt að staðfesta komu á viðburðinn á facebook eða senda tölvupóst á SIGL svo hægt sé að áætla fjölda. 
Málþingið verður sent út í streymi fyrir þá sem eiga erfitt með að vera viðstaddir.Á Akureyri verður hægt að fylgjast með í gegnum streymi í stofu L203 í Háskólanum á Akureyri. Eftir málþingið er gestum boðið að þiggja léttar veitingar í tilefni þess að í ár eru hvorki meira né minna en 20 ár liðin frá því að nám í iðjuþjálfunarfræði hófst á Íslandi við Háskólann á Akureyri. Vinsamlegast skráið  ykkur hér