Fréttir

BHM skorar á stjórnvöld

18.8.2020

BHM skorar á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar til að bæta afkomuöryggi fólks sem misst hefur vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Einnig vill bandalagið að grunnupphæð atvinnuleysisbóta verði hækkuð en venjulegar fullar atvinnuleysisbætur eru nú kr. 289.510. 

sjá frétt á vefsíðu BHM hér