Fréttir

Háskólinn á Akureyri kallar!

27.5.2020

Háskólinn á Akureyri kynnir áhugavert nám í iðjuþjálfunarfræði. Umsóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi.

BS próf í iðjuþjálfunarfræði opnar möguleika til ýmissa starfa innan velferðarþjónustu, menntastofnana og félagasamtaka, og á almennum vinnumarkaði. Til þess að starfa sem iðjuþjálfi er nauðsynlegt að bæta við eins árs diplómanámi til starfsréttinda.

Námsleiðin opnar einnig möguleika á frekara námi á meistarastigi. 

Hér á síðu félagsins má finna fróðlegt efni um störf iðjuþjálfa. Einnig má finna hlekk á kynningarmyndband frá Háskólanum á Akureyri r