Fréttir

Málþing -

Haldið sama dag og Aðalfundur félagsins er

22.2.2017

Staðsetning:  Fundarsalur BHM, Borgartún 6, Reykjavík.

Tímasetning:  9. mars 2017, kl. 15:00-16:00 á undan aðalfundi félagsins sem hefst sama dag klukkan 16.30

Yfirskrift málþinginsins er velferðatækni og munu erindin öll fjalla um það málefni með einum eða öðrum hætti.

 Erindi:

Klukkan 15:00  „Velferðartækni - Aðferðafræði og innleiðing“

Flytjandi: Stefán E Hafsteinsson, iðjuþjálfi hjá Öryggismiðstöðinni

 

Klukkan 15:20  „Karaconnect.com - Umbylting fyrir sérfræðinga".

Flytjandi: Hilmar Rafn Emilsson, hjá Tröppu

 

Klukkan 15:40 „Memaxi – miðpunktur samskipta á heimilinu“

Flytjandi: Ingunn Ingimarsdóttir, hjá Memaxi

 

Boðið verður upp á léttar veitingar.