Fréttir

COTEC málþing og aðalfundur 8.mars 2013

5.4.2013

Þann 8.mars var haldið einkar glæsilegt málþing, en það voru fyrirlesarar sem héldu erindi á ráðstefnu COTEC í Stokkhólmi í fyrra sem fluttu erindi sín fyrir félagsmenn IÞÍ. Einnig voru til sýnis veggspjöld sem voru til kynningar á ráðstefnunni.

Yfir 100 manns mættu á málþingið sem var einstaklega áhugavert og skemmtilegt.                                          

Við tók aðalfundur félagsins og þar voru kynnt helstu málefni síðasta stjórnarárs og nýtt fólk í stjórn og nefndum kynnt.

Á meðfylgjandi myndum má sjá stemninguna þennan dag.

IMG_1695

IMG_1689IMG_1707IMG_4297_2011IMG_1712IMG_4286_2011IMG_1709IMG_1691IMG_1693IMG_1680