Fréttir

Fjölmennum á baráttufundinn á morgun!

Afar mikilvægt er að allir mæti!

21.5.2015

Sjöunda vikan í verkföllum BHM. Viðbrögð samninganefndar ríkisins valda ítrekað vonbrigðum og nú spyrjum við okkur hvar við stöndum og hver samningsréttur háskólamanna hjá ríki er.

Á morgun föstudaginn, 22. maí, kl. 12:15-13:00 verður fundur vegna stöðunnar í Rúgbrauðsgerðinni. Afar mikilvægt er að allir mæti! FUNDURINN VERÐUR TEKINN UPP OG VERÐUR AÐGENGILEGUR Á BHM.IS OG FACEBOOKSÍÐU BHM.

Við hvetjum ykkur til að nýta strætó eða sameinast í bíla og grípa með ykkur samlokur – kaffi og vatn á staðnum.

Hér má svo lesa nýjasta tölublað verkfallsfrétta BHM (smellið á mynd)