Fréttir

Leiðrétting

1.6.2015

Kæru félagsmenn

Á blaðsíðu sjö í ný útkomnu blaði Iðjuþjálfans urðu þau mistök að nafn Hope Knútsson, fyrrum formanns Iðjuþjálfafélagsins, var rangt skrifað. Þetta hefur nú verið leiðrétt í rafrænni útgáfu blaðsins, sem verður aðgengileg á heimasíðu félagsins. Við biðjumst afsökunar á þessum leiðinlegu mistökum.

Virðingarfyllst,

Ritnefnd Iðjuþjálfans