Fréttir

A-ONE fréttir

7.8.2015

Fyrsta A-ONE námskeiðið var haldið í Suður Kóreu dagana 16-21 júlí 2015. Guðrún Árnadóttir og Valerie Harris kenndu 29 nemendum á námskeiðinu sem var haldið í Yonsei University og gekk mjög vel.  Tengiliður A-ONE í Suður Kóreu er Dr. Ji-Hyuk Park sem er yfir námsbraut iðjuþjálfa í háskólanum.