Fréttir

COTEC - ENOTHE ráðstefna 2016 á Írlandi

11.2.2016


15. - 19. júní munu COTEC (Council of Occupational Therapists for European Communities) og ENOTHE (European Network of Occupational Therapy in Higher Education) sameina krafta sína og halda  ráðstefnu í Calway á Írlandi.

Mikilvægar dagsetningar:
Staðfesting á samþykki ágripa - 15. febrúar 2016
Lokafrestur snemmskráningar - 14. mars 2016

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með nýjustu fréttum á heimasíðu ráðstefnunnar

Endanleg dagskrá er ekki komin en á heimasíðunni má sjá beinagrind af dagskránni auk ýmissa gagnlegra upplýsinga um ráðstefnuna, ferðaleiðbeiningar, gistimöguleika o.fl.