Fréttir

Fræðsla um núvitund 

Batamiðstöðin við Klepp föstudaginn 27.maí 

22.5.2016

Núvitund Fræðsla í boði Iðjuþjálfafélags Íslands föstudaginn   27. maí frá kl 12.10 til 12.50 mun Aníta Stefánsdóttir iðjuþjálfi á Kleppi kynna fyrir okkur Núvitund ásamt því að leiða okkur áfram í nokkrar núvitundaræfingar.

Staðsetning: Batamiðstöðin á Kleppi (Samkomusalur) 

Ekki er þörf á að skrá sig á þessa fræðslu. 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.