Fréttir

Enginn veit sína stafsævi fyrr en öll er 

15.10.2016

Elín Ebba iðjuþjálfi mun vera með hádegisfyrirlestur fyrir félagsmenn Iðjuþjálfafélagsins í frá klukkan 12-13 fimmtudaginn 17.nóvember. 

Fyrirlesturinn ber heitið "Engin veit sína starfsævi fyrr en öll er"

Þetta er fyrsti fyrirlesturinn af þremur, þar sem Heiðursmeðlimir ársins segja frá sínu starfi. 

Fyrirlesturinn fer fram í salnum á 3.hæð BHM í Borgartúni 6