Fréttir

Fyrirlestur frá Guðrúnu Árnadóttur heiðursfélaga

19.10.2016

Guðrún Árnadóttir Heiðursfélagi verður með hádegisfyrirlestur fyrir félagsmenn frá klukkan 12.00-13.00 þann 30.nóvember og segir frá sínu starfi. Fyrirlesturinn hefur yfirskriftina: Markbundinn drifkraftur.

Léttar veitingar verða í boði félagsins.

Hlökkum til að sjá ykkur.