Fréttir

AMPS námskeið var haldið dagana 27.-31.ágúst

30.10.2012

amps-namskeid-1Fræðslu- og kynningarnefnd Iðjuþjálfafélags Íslands ásamt Valerie Harris (tengiliður AMPS á Íslandi) skipulögðu AMPS námskeið. Námskeiðið var haldið dagana 27. til 31.ágúst 2012 í sal BHM. Dagskrá námskeiðsins var breytileg eftir dögum en yfirleit frá kl 8:30-17:00 og svo heimavinna.

amps-namskeid-2Kennari á námskeiðinu var Anne Fisher.  Fullbókað var á námskeiðið eða 17 þátttakendur.

Í heild sinni tókst námskeiðið mjög vel og var þátttakendur mjög ánægðir. Anne Fisher var mjög ánægð með hópinn og fannst henni að iðjuþjálfar ná fljótt skilning á AMPS.