Fréttir

Persónuverndarstefna iðjuþjálfafélags Íslands

6.7.2018

Ný lög um persónuvernd voru samþykkt á Alþingi þann 12. júní sl og taka gildi þann 15. júlí nk.

Iðjuþjálfafélag Íslands hefur eins og aðrir þurft að fara í gegnum sín mál. Persónuverndarstefna Iðjuþjálfafélag Íslands er tilbúin og fylgir hér:

Persónuverndarstefna Iðjuþjálfafélags Íslands 2018