Hrafnista við Laugarás

06.09.2022

Ábyrgðarsvið og helstu verkefni:
• Iðjuþjálfun með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa
• Endurhæfing og mat
• Ráðgjöf og fræðsla til íbúa og aðstandenda
• Teymisvinna á deild

Hæfniskröfur:
• Löggilt starfsleyfi iðjuþjálfa
• Góðir samskiptahæfileikar
• Frumkvæði og sjálfstæði

Á Hrafnistu er boðið upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starfsvettvang í stöðugri þróun.

Nánari upplýsingar hjá Ingu Guðrúnu Sveinsdóttur deildarstjóra iðjuþjálfunar í síma 693-9519

Til baka Senda grein