Fréttir

Þjónustuskrifstofa SIGL lokuð í dag - 23.5.2019

Vegna aðalfundar BHM er skrifstofan lokuð í dag

Hádegisfyrirlestur fyrir iðjuþjálfa - 15.5.2019

Þann 27. maí kl. 12:00-13:00 Borgartúni 6, 4. hæð

„Og þá opnuðust dyrnar - Ferðalag nýsköpunar.“ Harpa Ýr Erlendsdóttir iðjuþjálfi, verkefnastjóri og ráðgjafi Bergsins Headspace ætlar að segja frá verkefninu sem snýr að þjónustu við ungmenni.

Lesa meira

Sjónaukinn 2019 - 14.5.2019

Sjónaukinn er árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Í ár verður hún haldin dagana 15-17. maí. Þema ráðstefnunnar er „Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum“.

Lesa meira
Mynd_jofnudur

Ráðstefna: Jöfnuður til heilsu og velferðar - 14.5.2019

Þann 29. maí 2019 á Icelandair Hotel Reykjavik Natura kl. 09:00-16:00.

Lesa meira