Fréttir

Þjónustuskrifstofa SIGL lokuð - 10.7.2019

Þjónustuskrifstofa SIGL verður lokuð vegna sumarleyfa 10. - 30. júlí næst komandi. Formaður IÞÍ verður einnig í sumarleyfi með hléum en vaktar tölvupóst eins og unnt er.  

Lesa meira

Hlé á kjaraviðræðum - 28.6.2019

Viðsemjendur Iðjuþjálfafélags Íslands hafa óskað eftir framlengingu á viðræðuáætlunum vegna kjarasamninga. 

Lesa meira

Nýir iðjuþjálfar útskrifast - 21.6.2019

64703033_2481243661907211_5682259573902147584_oÞann 15. júní síðast liðinn fór fram brautskráning kandídata frá Háskólanum á Akureyri (HA). Af heilbrigðisvísindasviði útskrifuðust sjö kandídatar úr iðjuþjálfunarfræði. Það var hátíðleg stund þegar verðandi iðjuþjálfar tóku við skírteinum sínum.

Lesa meira

BHM afþakkar kjararýrnun - 13.6.2019

Aðildarfélög BHM senda frá sér yfirlýsingu vegna stöðu kjaraviðræðna við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira