Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri sigl - 27.5.2020

Fjóla Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL. Hún hóf störf þann 1. mars síðast liðinn. Fjóla vann hjá Eflingu stéttarfélagi til fjölda ára og hefur því víðtæka reynslu af vinnumarkaðsmálumMynd_2_fjola

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri kallar! - 27.5.2020

Háskólinn á Akureyri kynnir áhugavert nám í iðjuþjálfunarfræði. Umsóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi.

Hak_logo-2

BS próf í iðjuþjálfunarfræði opnar möguleika til ýmissa starfa innan velferðarþjónustu, menntastofnana og félagasamtaka, og á almennum vinnumarkaði.


Lesa meira

Kulnun - hvað höfum við lært? - 26.5.2020

VIRK, Embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á eftirmiðdagsfund með Christinu Maslach, prófessor við Berkleyháskóla í Kaliforníu og einum helsta sérfræðingi heims í vinnutengdri kulnun á netinu þriðjudaginn 26. maí kl. 15.00Kulnun 

Lesa meira

Aðalfundur fór vel fram - 22.5.2020

Rafrænn aðalfundur IÞÍ var haldinn þann 20 maí síðast liðinn og vegna takmarkana í samkomubanni vegna COVID-19 voru einungis starfsmenn fundarins í húsi en aðrir þátttakendur hver fyrir sig við tölvuna eða snjalltækiðAdalfundur_heimasida

Lesa meira