Fréttir

Aukaaðalfundur - fundarboð - 13.3.2018

Stjórn Iðjuþjálfafélags Íslands boðar til aukaaðalfundar sem haldinn verður í fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík, þriðjudaginn 27. mars n.k. kl. 16.15-17.15

Lesa meira

Málþing fyrir aðalfund - 1.3.2018

Aðalfundur félagsins verður 9.mars frá klukkan 16.15. Málþing er á undan frá 14.00-16.00. Mörg spennandi erindi á dagskrá.
Lesa meira

Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur - 19.2.2018

Nú liggja fyrir niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýtt samkomulag mill fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Iðjuþjálfafélags Íslands um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila, sem undirritað var 2. febrúar 2018. 

Lesa meira

Kjörnefnd - framboð í nefndir - 14.2.2018

Frestur til að sækja um er 18.febrúar
Lesa meira