Iðjuþjálfun í heilsugæslu

Faghópur um iðjuþjálfun í heilsugæslu hefur verið starfandi í nokkur ár. Markmið hópsins er að vinna markvisst að því að kynna og efla iðjuþjálfun innan heilsugæslunnar. Faghópurinn hefur unnið að ýmsum málum t.d. bæklingi um iðjuþjálfun í heilsugæslu. Hópurinn hittist einu sinni í mánuði á Miðstöð heimahjúkrunar, Álfabakka 16, 3. hæð, 109 Reykjavík. Allir iðjuþjálfar geta tekið þátt í starfi faghópsins. Þeir sem ekki geta mætt á fundi hafa netsamband við hópinn. 

Tengiliður er Guðrún K. Hafsteinsdóttir iðjuþjálfi gudrun.hafsteinsdottir@hhjuk.hg.is

Til baka Senda grein