Fréttir

Námskeið fyrir iðjuþjálfa 9-11 mars 2020 - 12.12.2019

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að nú er opið fyrir skráningu á þetta námskeið sem haldið er á vegum IÞÍ og Endurmenntunar HÍPp_mynd

Lesa meira

Námskeið um COPM - 12.12.2019

„Københavns Professionshøjskole“ heldur námskeið dagana 5 og 6 mars 2020 um notkun COPM með áherslu á rannsóknir og viðurkennt verklag.

Lesa meira

Menntasjóður námsmanna - 5.12.2019

BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í frumvarpi til laga um Menntasjóð námsmanna.

Lesa meira

Ný skýrsla um barnabætur - 5.12.2019

Barnabótakerfið hér á landi er ólíkt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Þegar börnin hafa náð sjö ára aldri kemur íslenska barnabótakerfið verr út í samanburði.

Barnabaetur_skyrsla_2019

Lesa meira