Fréttir

Akademísku frelsi ógnað - 23.6.2025

Aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda í Bandaríkjunum eru ógn við akademískt frelsi fræðafólks til rannsókna og tjáningar. Pistill frá stjórn og ritstjórn SJOT birtist í nýjasta tölublaði fræðiritsins til stuðnings kollegum þar í landiSJOT_pistill

Lesa meira

Brautskráning 28 iðjuþjálfa - 18.6.2025

Háskólahátíð fór fram við Háskólann á Akureyri 13 og 14 júní síðastliðinn. Alls brautskráðust 28 kandídatar úr framhaldsnámi á  iðjuþjálfunarbraut en um er að ræða viðbótardiplóma upp á 60 ECTS einingar til starfsréttinda sem iðjuþjálfiUtskrift_2025

Lesa meira

Doktorsvörn Sonju Stellyjar - 2.6.2025

Við óskum Sonju Stellyju Gústafsdóttur iðjuþjálfa hjartanlega til hamingju með áfangann en hún varði doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands þann 7. maí síðastliðinn. Sonja Stelly er sjötti íslenski iðjuþjálfinn sem lýkur doktorsprófiSonja_Stelly_070525

Lesa meira

Úthlutun úr Fagþróunarsjóði - 21.5.2025

Í byrjun maí mánaðar fór fram úthlutun úr Fagþróunarsjóði Iðjuþjálfafélags Íslands. Fjórar umsóknir bárust að þessu sinni en úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári - vor og haust 

Lesa meira