Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Akademísku frelsi ógnað
Aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda í Bandaríkjunum eru ógn við akademískt frelsi fræðafólks til rannsókna og tjáningar. Pistill frá stjórn og ritstjórn SJOT birtist í nýjasta tölublaði fræðiritsins til stuðnings kollegum þar í landi
Brautskráning 28 iðjuþjálfa
Háskólahátíð fór fram við Háskólann á Akureyri 13 og 14 júní síðastliðinn. Alls brautskráðust 28 kandídatar úr framhaldsnámi á iðjuþjálfunarbraut en um er að ræða viðbótardiplóma upp á 60 ECTS einingar til starfsréttinda sem iðjuþjálfi