Fréttir

22.5.2018 : Fjölskyldudagur félagsins 7.júní - fellur niður

ATH viðburði aflýst vegna dræmrar ásóknar. 

Við ætlum að gera okkur glaðan dag fimmtudagni 7.júní frá 17-19, hittast með fjölskyldum, grilla saman pylsur og njóta góðs félagsskaps. Smelltu á "lesa meira" til að fá frekari upplýsingar. 6.4.2018 : Hádegisfyrirlestur 13.apríl - Stephanie Saenger

Stephanie Saenger formaður Evrópusamtaka iðjuþjálfa - COTEC verður hér á landi í apríl og við erum svo heppin að fá hana til að segja okkur frá fjölbreyttum verkefnum COTEC og hennar verkefnum sem sérfræðingur innan geðsviðsins föstudaginn 13.apríl frá 12.00-13.00 í sal BHM á þriðju hæð.


Flýtileiðir

Iðjuþjálfinn , tímarit iðjuþjálfa­félagsins

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?