Fréttir

23.9.2020 : Hádegisfyrirlestur í beinni!

Á morgun 24 september kl. 12-13 munu þær Svava Arnardóttir og Auður Axelsdóttir vera með fyrirlestur í beinu streymi á facebook síðum IÞÍ og Hugarafls. Ekki verður hægt að mæta í Borgartún 6!Hadegisfyrirlestur_240920_mynd

17.9.2020 : Námskeið fyrir trúnaðarmenn færist á rafrænt form

Fræðslan verður aðgengileg með stuttum myndböndum og efni til niðurhals. Eftir sem áður geta þó trúnaðarmenn alltaf leitað til síns stéttarfélags eftir stuðningi og aðstoð vegna mála sem upp koma á þeirra vinnustað.

Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk