Fréttir

23.6.2025 : Akademísku frelsi ógnað

Aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda í Bandaríkjunum eru ógn við akademískt frelsi fræðafólks til rannsókna og tjáningar. Pistill frá stjórn og ritstjórn SJOT birtist í nýjasta tölublaði fræðiritsins til stuðnings kollegum þar í landiSJOT_pistill

18.6.2025 : Brautskráning 28 iðjuþjálfa

Háskólahátíð fór fram við Háskólann á Akureyri 13 og 14 júní síðastliðinn. Alls brautskráðust 28 kandídatar úr framhaldsnámi á  iðjuþjálfunarbraut en um er að ræða viðbótardiplóma upp á 60 ECTS einingar til starfsréttinda sem iðjuþjálfiUtskrift_2025


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk