Fréttir

26.11.2020 : Námskeið í Trello

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á fræðslu um Trello verkefnastjórnunarkerfið en það nýtist vel við að halda utan um stór og smá verkefni, við skipulag og undirbúning viðburða og í teymisvinnu almenntTrello

16.11.2020 : WFOT Bulletin apríl 2021

Kallað er eftir ágripum fyrir fréttablað WFOT sem kemur út í apríl 2021 en ritið verður tileinkað iðjuþjálfun á tímum COVID-19. Hér fylgja skilaboð frá WFOT á enskuWFOT_bulletin_mynd


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk