Fréttir

10.7.2019 : Þjónustuskrifstofa SIGL lokuð

Þjónustuskrifstofa SIGL verður lokuð vegna sumarleyfa 10. - 30. júlí næst komandi. Formaður IÞÍ verður einnig í sumarleyfi með hléum en vaktar tölvupóst eins og unnt er.  

28.6.2019 : Hlé á kjaraviðræðum

Viðsemjendur Iðjuþjálfafélags Íslands hafa óskað eftir framlengingu á viðræðuáætlunum vegna kjarasamninga. 


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk