Fréttir

18.2.2020 : Viltu hafa áhrif? Nú er tækifæri!

Á hverju ári sameina fjölmargir iðjuþjálfar krafta sína og taka að sér trúnaðarstörf í þágu félagsins og fyrir það erum við þakklát. Starfsemi og framþróun IÞÍ byggir á þátttöku iðjuþjálfa í starfi þess. Þú getur haft áhrif með því að bjóða fram krafta þína. Vertu með og láttu í þér heyra – þín rödd skiptir máli!

6.2.2020 : Snemmskráningu lýkur!

Við minnum iðjuþjálfa á að snemmskráningu á námskeiðið „Powerful Practice“ lýkur 9. febrúar næstkomandi.Pp_mynd


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk