Fréttir

2.6.2020 : Umsögn BHM vegna sjálfstætt starfandi

BHM styður meginefni frumvarpsins og framlengingu á hlutabótaleiðinni. BHM fagnar því einnig að við úthlutun atvinnuleysisbóta verði VMST heimilt að miða við annað tímabil en áður þegar meðaltal heildarlauna er reiknað út og þannig komið til móts við þá sem eru að koma úr fæðingar- eða foreldraorlofi

27.5.2020 : Nýr framkvæmdastjóri SIGL

Fjóla Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL. Hún hóf störf þann 1. mars síðast liðinn. Fjóla vann hjá Eflingu stéttarfélagi til fjölda ára og hefur því víðtæka reynslu af vinnumarkaðsmálumMynd_2_fjola


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk