Fréttir

23.5.2019 : Þjónustuskrifstofa SIGL lokuð í dag

Vegna aðalfundar BHM er skrifstofan lokuð í dag

15.5.2019 : Hádegisfyrirlestur fyrir iðjuþjálfa

Þann 27. maí kl. 12:00-13:00 Borgartúni 6, 4. hæð

„Og þá opnuðust dyrnar - Ferðalag nýsköpunar.“ Harpa Ýr Erlendsdóttir iðjuþjálfi, verkefnastjóri og ráðgjafi Bergsins Headspace ætlar að segja frá verkefninu sem snýr að þjónustu við ungmenni.


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fræðslusjóður , umsókn um styrk