Fréttir

Af Evrópuvettvangi

30.7.2019

Á innra neti heimasíðunnar má finna samantekt á ýmsum upplýsingum er varða iðjuþjálfun í Evrópu fyrir árið 2019.

Nauðsynlegt er að skrá sig inn á innra netið til að opna skjalið.  Smellið þar á Alþjóðastarf og skjalið er undir umfjöllun um COTEC.