Fréttir

Faghópur iðjuþjálfa á Taugasviði

Skráð 14.11.2019

14.11.2019


Mig langar að vekja athygli félagsmanna á faghóp iðjuþjálfa á taugasviði sem hittist fjórum sinnum á ári. Nánari upplýsingar um markmið má finna á heimasíðu IÍ  http://www.ii.is/felagid/starfsemi/faghopar/taugaidjuthjalfun/

Næsti fundur verður 20. Nóvember, kl. 14-15.30 í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar og langar okkur að bjóða öllum sem hafa áhuga á iðjuþjálfun á taugasviði til að mæta og taka þátt í spennandi starfsemi.

Með kveðju,
Carmen Fuchs
Iðjuþjálfi / Occupational Therapist
Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins