Fréttir

Frá kjaranefnd

7.3.2019

Kjaranefnd IÞÍ boðar til fundar á Akureyri um stöðuna á innleiðingu starfsmats hjá sveitarfélögunum.
Fundurinn verður 13 mars í Ráðhúsinu Geislagötu 9, fundarsal 1. hæð, kl. 15:30-16:30.

Farið verður yfir helstu þætti ferlisins og næstu skref auk þess sem tækifæri gefst til spurninga og umræðna.  Upplýsingar um starfsmatið og störf iðjuþjálfa verða settar inn á heimasíðu IÞÍ innan skamms, fylgist með.

Með góðum kveðjum
Þóra Leósdóttir formaður kjaranefndar
kjaranefnd.ii@bhm.is
895 6310