Fréttir

Framhaldsaðalfundur BHM

10.9.2020

Á framhaldsaðalfundi Bandalags háskólamanna, sem haldinn var í gær, 9. september, var meðal annars samþykkt ályktun þar sem lýst er þungum áhyggjum af stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði.

Á vefsíðu BHM er frétt um fundinn, sjá hér