Fréttir

Fyrirlestur á vegum BHM - 12. nóvember kl. 15:00 - 16:30

Þegar karlar stranda og leiðin í land

11.11.2020

Sirrý Arnardóttir gaf nýverið út bókina Þegar karlar stranda og leiðin í land. Þetta er viðtalsbók við karla um kulnun, örmögnun, streitu og alvarleg áföll en líka um vanvirkni ungra manna og ráð sérfræðinga. Í fyrirlestrinum fer Sirrý yfir helstu atriði bókarinnar og í lokin er boðið upp á umræður á Teams. 

Nauðsynlegt er að skrá sig til þess að geta tekið þátt í Teams umræðunum.

Skráning hér