Fréttir

Gildi IÞÍ og jólastund með félagsmönnum

7.desember klukkan 16-19

8.11.2017

Stjórn félagsins býður félagsmönnum í jólastund þar sem unnið verður áfram með gildi félagsins sem valin voru á framtíðarþingi IÞÍ þar sem skerpt á því hvað þau og við stöndum fyrir. Ingrid Kuhlman sem leiddi vinnuna á framtíðarþinginu kemur aftur og leiðir þessa stund. Piparkökur og jólaglögg eru í boði félagsins. 
Biðjum þá sem ætla að mæta að skrá sig svo hægt sé að skipuleggja viðburðinn á Facebook  HÉR eða senda póst á formadur.ii(hjá)sigl.is