Fréttir

Hádegisfyrirlestur fyrir iðjuþjálfa

Þann 27. maí kl. 12:00-13:00 Borgartúni 6, 4. hæð

15.5.2019

„Og þá opnuðust dyrnar - Ferðalag nýsköpunar.“ Harpa Ýr Erlendsdóttir iðjuþjálfi, verkefnastjóri og ráðgjafi Bergsins Headspace ætlar að segja frá verkefninu sem snýr að þjónustu við ungmenni. Allir félagsmenn velkomnir en þeir sem ætla að mæta í Borgartúnið þurfa að skrá sig á viðburðinn í síðasta lagi föstudaginn 24 maí. 

Bergid-headspace-sudurgataSkráning hér

Boðið verður upp á snarl. Viðburðinum verður streymt og upplýsingar um það verða sendar til félagsmanna í tölvupósti þegar nær dregur.

Hlökkum til að sjá ykkur, stjórn IÞÍ