Fréttir

Kjarasamningur við RVK samþykktur

3.7.2020

Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjarvíkurborgar sem undirritaður var 25. júní síðast liðinn liggur fyrir og var samningurinn samþykktur.
Alls 13 félagsmenn voru á kjörskrá og 11 greiddu atkvæði og þeir samþykktu allir samninginn. Kosningaþátttaka var þannig 84,615%. Sjá einnig frétt á www.bhm.is