Fréttir

Málþing fyrir aðalfund

1.3.2018

Aðalfundur iðjuþjálfafélagsins verður haldinn 9.mars næstkomandi. Fundurinn verður í salnum á þriðju hæð í húsnæði BHM í Borgartúni 6. Frétt um hann er líka á heimasíðunni.

Fræðslu og kynningarnarnefnd stendur fyrir málþingi fyrir aðalfundinn.

Dagskrá málþings
Kl. 14:00 - Setning málþings.
Kl. 14:05 - Erna Kristín Sigmundsdóttir og Valgerður Þ. Snæbjarnardóttir: Kynning á störfum ritnefndar.
Kl. 14:15 - Ósk Sigurðardóttir: Frumsýning á kynningarmyndböndum.
Kl. 14:30 - Olga Ásrún Stefánsdóttir: Að snúa vörn í sókn: Framtíðarsýn fyrir iðjuþjálfunarfræði og iðjuþjálfun á Íslandi.
Kl. 14:50 - Evan Dean: Supporting Participation Through Self-determination and Career Development for Young Adults with Autism.
Kl. 15:30 – Pálmar Ragnarsson: Jákvæð samskipti.
Kl. 16.00 - Málþingi slitið.

Þá verður stutt hlé. Aðalfundur hefst klukkan 16.15.
Boðið verður upp á léttar veitingar frá 18-19.

Vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn. Svo við getum áætlað veitingar og fjölda stóla óskum við eftir að félagsmenn skrái sig á viðburði á facebook. Sjá HÉR