Fréttir

Málþing IÞÍ 1. nóvember 2019

15.10.2019

Dagskrá

15:00    Setning málþings
15:05  Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir: Kynning á hugmyndafræði og starfsemi Lífsgæðaseturs St. Jó og Saga Story House
15:25  Sonja Stelly Gústafsdóttir: Bætt heilsa og vellíðan - Hvernig kemur heilsulæsi eldra fólks málinu við? Leiðbeinendur: Árún K. Sigurðardóttir og Sólveig Ása Árnadóttir
15:45  Olga Ásrún Stefánsdóttir: Þvinguð sambúðarslit eða áframhaldandi samvera?
16:05  Kaffihlé
16:20  Ósk Sigurðardóttir: TravAble
16:40  Erica do Carmo Ólason, Herdís Halldórsdóttir, Karen Björg Gunnarsdóttir, Sirrý Bjarnadóttir: ReDo. Redesigning Daily Occupation program, hvað er það?
17:00  Erna Magnúsdóttir: Er ég jafn mikils virði og áður - Upplifun fólks á eigin líðan eftir krabbameinsgreiningu og í tengslum við að koma aftur til vinnu eftir greiningu
17:20  Málþingi slitið
17:30  Léttar veitingar og samvera

*Þar sem málþingið hefst á slaginu 15:00 er mikilvægt að þátttakendur mæti stundvíslega. Málþinginu verður streymt og vefslóðin send til félagsmanna í tölvupósti samdægurs.

Bestu kveðjur frá Fræðslu- og kynningarnefnd IÞÍ