Fréttir

Málþing ÞÍ 2020 „Lífið og lögin“

Lífið og lögin

6.1.2020

Þroskaþjálfafélag Íslands stendur fyrir málþingi þann 31. janúar næst komandi. Fjallað verður um upplifun notenda af löggjöf sem varðar þjónustu við fatlað fólk. Málþingið er opið öllum og nánari upplýsingar um verð og skráningu á hlekknum hér