Fréttir

Menntasjóður námsmanna

BHM telur að ganga þurfi lengra í að styrkja námsmenn

5.12.2019

Þá telur BHM nauðsynlegt að sett verði ákveðið þak á vexti námslána í nýju kerfi. Enn fremur harmar BHM að ekki sé komið í veg fyrir að námsmenn framtíðarinnar þurfi að greiða af námslánum eftir að starfsævinni lýkur.

Sjá nánar upprunalega frétt af vefsíðu BHM