Fréttir

Námskeið um COPM

sKJólstæðingsmiðuð iðjuþjálfun og notkun COPM

12.12.2019

Námskeiðið fer fram á dönsku en nokkrir íslenskir iðjuþjálfar hafa skráð sig til þátttöku. Skráningarfrestur er til 18 desember og nánari upplýsingar má finna hér á hlekknum. Velkomið er að hafa samband við Guðbjörgu Dóru á netfangið gudbjorgdora@ljosid.is ef spurningar vakna.