Fréttir

Niðurstöður rafrænnar kosningar til formanns IÞÍ í febrúar 2019

12.2.2019

Niðurstöður rafrænnar kosningar til formanns IÞÍ í febrúar 2019


Þóra Leósdóttir iðjuþjálfi hefur verið rétt kjörinn formaður Iðjuþjálfafélags
Íslands fyrir tímabilið 2019-2021. Stjórn félagsins óskar henni innilega til hamingju.
Við þökkum einnig Sigurbjörgu Hannesdóttur kærlega fyrir sitt framboð.

Nýr formaður tekur formlega við embættinu að loknum aðalfundi 8. mars.