Fréttir

Dr. Guðrún Árnadóttir gestafyrirlesari við Columbia University

18.5.2014


Í mars síðastliðnum var Dr. Guðrún Árnadóttir höfundur A-ONE gestafyrirlesari við Columbia University í New York. Stutt umfjöllun var um komu hennar í OT Practice (Volume 19 Issue 7, April 28 2014) riti ameríska Iðjuþjálfafélagsins (AOTA) auk þess sem vísað var grein sem birtist í sama riti í júlí 2013 í tilefni þess að 25 ár voru frá útgáfu A-ONE.

Það ánægjulegt að sjá og heyra af góðum verkum íslenskra iðjuþjálfa og hvetjum við félagsmenn til senda okkur ábendingar um fréttir eða annað áhugavert efni á netfangið sigl@bhm.is eða á Facebooksíðu félagsins.