Fréttir

Fræðslu- og upplýsingafundar fyrir félagsmenn í verkfallsaðgerðum

11.5.2015

Fræðslu- og upplýsingafundar fyrir félagsmenn í verkfallsaðgerðum verður haldinn miðvikudaginn 13. maí kl. 10.30 í Borgartúni 6, 4 hæð

Dagskrá fundarins:
kl. 10.30 Páll Halldórsson, formaður samningarnefndar BHM mun kynna stöðuna í kjaraviðræðum.
kL. 11.15 mun Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur endurtaka fyrirlestur um liðsheild og streitu

  • Staðsetning: Rúgbrauðsgerðin - Borgartúni 6
  • Tími: 10:30 - 12:15
  • Skráning hér