Fréttir

COTEC - ENOTHE ráðstefna 2016

23.6.2015

15. - 19. júní 2016 munu COTEC (Council of Occupational Therapists for European Communities) og ENOTHE (European Network of Occupational Therapy in Higher Education) sameina krafta sína og halda sameiginlega ráðstefnu í Calway á Írlandi.

Mikilvægar dagsetningar:
opnað fyrir innsendingu ágripa - 1. april, 2015
Lokafrestur fyrir innsendingu ágripa  - 31. október 2015
Staðfesting á samþykki ágripa - 31. janúar 2016
Lokafrestur snemmskráningar - 28. febrúar 2016

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með á heimasíðu ráðstefnunnar en einnig munu fréttir birtast á Facebooksíðu IÞÍ.