Fréttir

Afmælisráðstefna IÞÍ 4.-5. mars - ,,Allt er fertugum fært”

5.2.2016

Kæru félagsmenn

Eins og mörgum er kunnugt um hefur undirbúningur fyrir afmælisráðstefnu IÞÍ verið í fullum gangi undanfarið og dagskráin er nú að verða fullmótuð og skráning er hafin.
Í boði er að bóka gistingu á Hótel Örk og í undirbúningi er vegleg afmælishátíð að kvöldi föstudagsins 4. mars.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Fyrir hönd stjórnar og afmælisnefndar
Ósk Sigurðardóttir formaður IÞÍ

                                                             Skráning á ráðstefnuna


  • Nánari upplýsingar um ráðstefnuna, dagskrá, upplýsingar um ráðstefnustaðinn og fyrirlesara munu tínast inn hér á næstu dögum