Fréttir

Alþjóðadagur iðjuþjálfa 27.okt 2012

25.10.2012

 

 

Í tilefni degi iðjuþjálfunar þann 27.okt  gerðu iðjuþjálfarnir á Reykjalundi glærusýningu til að varpa ljósi á iðjuþjálfun og starf iðjuþjálfans. Þau sendu sýninguna á starfsmenn Reykjalundar og höfðu til sýnis á staðnum á Alþjóðadeginum.

Þið getið skoðað glærusýninguna hér: Hvað er iðjuþjálfun?