Fréttir

Ný launakönnun - taktu þátt!

29.4.2020

Minnum iðjuþjálfa á mikilvægi þess að taka þátt í launakönnunum. Tilgangurinn er að afla upplýsinga um stöðu launamála og launaþróunar. Slíkt nýtist félaginu í kjarabaráttu. 

Könnunin er send út með tölvupósti á félagsmenn í dag.

Sjá nánar frétt á vef BHM hér