Fréttir

Ný stjórn Iðjuþjálfafélagsins

28.3.2019

Ný stjórn IÞÍ kom saman í vikunni og skipti með sér verkum eins og lög gera ráð fyrir.
Á myndinni, taliðNy-stjorn-2019 frá vinstri eru: Þóra Leósdóttir formaður, Erna Sveinbjörnsdóttir varaformaður, Sæunn Pétursdóttir ritari og Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir gjaldkeri. Á myndina vantar Björg Jónínu Gunnardóttur meðstjórnanda. 

Með góðum kveðjum - stjórnin!