Fréttir

Sjálfbær heilbrigðisþjónusta

Formenn iðjuþjálfafélaga á Norðurlöndum skrifa

2.10.2020

Þessir óvenjulegu og gjörbreyttu tímar sem við nú upplifum sem manneskjur og samfélag brýna okkur til að þróa þjónustu í átt að sjálfbærni. Iðjuþjálfar leggja sitt lóð á vogarskálarnar og leggja þekkingu í púkkið. Í Fréttablaðinu í dag má finna grein sem formenn iðjuþjálfafélaganna á Norðurlöndum skrifuðu og birst hefur í Dagens Medisin bæði í Noregi og Svíþjóð. 

Hér er hlekkur á Fréttablaðið í rafrænu formi, greinin er á bls 12: https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/201002.pdf

Hér er hlekkur á norrænu skýrsluna um virði iðjuþjálfunar: 
http://www.ii.is/media/efni-a-vef/Occupational-Therapy-and-Health-Economics_March-30th-2020.pdf?fbclid=IwAR0M5b0KWhTByuF7NHeGiIGb-qUjTWU-WeLPN-8iN6vajWYRqiMuYkqny_8