Fréttir

Sjónaukinn 2019

14.5.2019

Sjónaukinn er árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Í ár verður hún haldindagana 15-17. maí. Þema ráðstefnunnar er „Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum“.

Þann 15. maí munu nemendur í grunnnámi á heilbrigðisvísindasviði (iðjuþjálfunarfræði og hjúkrunarfræði) kynna lokaverkefni sín en 16. og 17. maí verða hefðbundnir ráðstefnudagar með málstofum og vinnustofum.

Allar nánari upplýsingar á www.unak.is