Fréttir

Snemmskráningu lýkur!

6.2.2020

Við minnum iðjuþjálfa á að snemmskráningu á námskeiðið „Powerful Practice“ lýkur 9. febrúar næstkomandi. Eftir það hækkar gjaldið í kr. 97.900. Við minnum á hægt er að sækja um styrki í endurmenntunarsjóði BHM eins og við á. 

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Fræðslu- kynningarnefnd Iðjuþjálfafélags Íslands

Öflug iðjuþjálfun: Traust og gagnreynd þjónusta
Powerful Practice: Plannig and Implementing Authentic Occupational Therapy Services

Námskeiðið er ætlað iðjuþjálfum og markmiðið er að efla og treysta iðjumiðaða sýn og hugmyndafræði í þjónustu við fólk. Kennari er Anne G. Fisher en hún er íslenskum iðjuþjálfum að góðu kunn frá fyrri námskeiðum um AMPS og ESI matstækin.

Námskeiðið fer fram á ensku. Nánari upplýsingar og skráning hér