Fréttir

Upplýsingar vegna COVID-19

24.3.2020

Fordæmalausar aðstæður hafa skapast í íslensku samfélagi vegna COVID-19. Útbreiðsla sjúkdómsins hefur verið hröð á heimsvísu og hafa heilbrigðisyfirvöld beint þeim fyrirmælum til fólks sem hefur mögulega komist í snertingu við veiruna eða smitaða einstaklinga að vera í sóttkví í 14 daga. Þetta er gert til þess að hindra frekari útbreiðslu hér á landi. Vaknað hafa ýmsar spurningar um réttarstöðu þessara einstaklinga. Á heimasíðu BHM má finna ýmsar upplýsingar um réttindamál, smellið hér