Laus störf
Spennandi starf fyrir iðjuþjálfa á Vesturlandi
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í starf teymissstjóra í þróunarverkefnisins Gott að eldast um samþætta félags- og heimaþjónustu á Vesturlandi.
Lesa meiraReyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Um er að ræða 80-100% starf með sveigjanleika fyrir bæði klínísk verkefni og þróunarvinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Lesa meira