Laus störf

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt og lífleg störf á bráðadeildum Landspítala

ÁTTU AUÐVELT MEÐ AÐ VINNA Í TEYMI OG VILTU VINNA MEÐ SKEMMTILEGU FÓLKI?
Við leitum eftir tveimur liðsmönnum í samhentan hóp iðjuþjálfa til starfa á bráðadeildum í Fossvogi og á Hringbraut. Unnið er með einstaklinga eftir bráðaveikindi og/ eða slys.

Lesa meira

Gigtarfélag Íslands - Iðjuþjálfi óskast í 60 til 70% starf

Iðjuþjálfi óskast í 70% starf á Gigtarmiðstöð Gigtarfélags Íslands í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst faglegra vinnubragða og sjálfstæðis í starfi.

Lesa meira

Iðjuþjálfar - afleysingarstöður

Um er að ræða tvær 100% stöður iðjuþjálfa á Reykjalundi, tímabundið til eins árs.

Lesa meira

Grund hjúkrunarheimili óskar eftir iðjuþjálfa til starfa.

Grund hjúkrunarheimili óskar eftir iðjuþjálfa til starfa.  Starfshlutfall eftir samkomulagi.

Lesa meira