Fréttir

7.4.2025 : Doktorsvörn Söru Stefánsdóttur

Sara Stefánsdóttir varði dokorsritgerð sína í fötlunarfræði við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands þann 4. apríl síðastliðinn. Við hjá IÞÍ óskum Dr. Söru Stefánsdóttur hjartanlega til hamingju með áfangann! Hún er fimmti íslenski iðjuþjálfinn sem lýkur doktorsgráðuSara_doktor

3.4.2025 : Pláss fyrir iðjuþjálfanema!

Að kynnast starfsvettvangi iðjuþjálfa er nauðsynlegur hluti af námi í iðjuþjálfun. Vettvangsnám er forsenda þess að þróa fagið og viðhalda mannauðnum innan stéttarinnar.

Nemendum í iðjuþjálfum hefur fjölgað ört og því vantar fleiri starfandi iðjuþjálfa til að taka á móti nemum í vettvangsnámFacebook-Post-Attu-plass-fyrir-nema-i-idjuthjalfun-2025

Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk