Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Fagþróunarsjóður IÞÍ
Stjórn fagþróunarsjóðs minnir á að umsóknir þurfa að berast fyrir 1. nóvember næstkomandi. Tilgangur sjóðsins er að efla framgang iðjuþjálfunar og styrkja innra starf félagsins
Hádegisfyrirlestur 22 október
Svava Arnardóttir iðjuþjálfi og formaður Geðhjálpar segir frá batahvetjandi skrefum og þjónustu frá sjónarhóli fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum