Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Doktorsvörn Söru Stefánsdóttur
Sara Stefánsdóttir varði dokorsritgerð sína í fötlunarfræði við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands þann 4. apríl síðastliðinn. Við hjá IÞÍ óskum Dr. Söru Stefánsdóttur hjartanlega til hamingju með áfangann! Hún er fimmti íslenski iðjuþjálfinn sem lýkur doktorsgráðu
Pláss fyrir iðjuþjálfanema!
Að kynnast starfsvettvangi iðjuþjálfa er nauðsynlegur hluti af námi í iðjuþjálfun. Vettvangsnám er forsenda þess að þróa fagið og viðhalda mannauðnum innan stéttarinnar.
Nemendum í iðjuþjálfum hefur fjölgað ört og því vantar fleiri starfandi iðjuþjálfa til að taka á móti nemum í vettvangsnám