Fréttir

CAT-kassinn - námskeið 14. sept. 2015 kl. 09.00-15.00

13.8.2015

Námskeiðið verður haldið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík þann 14. september n.k. kl. 09.00-15.00.  Þetta er fræðsla um notkun CAT-kassans, sýnd verða myndbönd með dæmum um notkun og veitt þjálfun í að nota gögn CAT-kassans.


Sjá meðfylgjandi auglýsingu í pdf.skjali:  AUGLÝSING