Fréttir

Orðsending frá Þóru Leósdóttur

28.1.2019

Kæru félagar,Thora-Leosdottir

Ég vek athygli á síðunni minni á fésbókinni Þóra í framboði en þar mun ég setja inn efni og tilkynningar næstu dagana.

Meðfylgjandi eru kynningarbréf og ferilsskrá .

Velkomið er að hafa samband við mig á netfangið thoraleo@gmail.com,
í síma: 895 6310 eða með skilaboðum á fésbókarsíðunni

Með góðum kveðjum,
Þóra Leósdóttir