Fréttir
Aðalfundur 2023
Fyrsta kall
Aðalfundur IÞÍ verður haldinn þann 16. mars 2023 á Hótel KEA Akureyri og í fjarfundi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en við hefjum leikinn með spennandi fræðsluerindi! Þrír félagar verða heiðraðir í lok aðalfundar. Að fundi loknum verður boðið upp á félagslega samveru og léttar veitingar. Hlökkum til að sjá ykkur!